1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Málbjörg – Vefur

Málbjörg – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Svanhildur Kr. Sverrisdóttir
 • Myndefni
 • Útlit og vefhönnun Ingimar Waage
 • Vörunúmer
 • 7621
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2009

Málbjörg er íslenskuvefur fyrir unglingastig. Hann er fyrst og fremst hugsaður fyrir kennara.

Vefurinn inniheldur fjölbreytt efni sem má prenta út, t.d. verkefni og glærur. Auk þess eru teknar saman kennsluhugmyndir og ábendingar um leiðir sem auðvelt er að útfæra á ýmsa vegu.

Vefurinn Málbjörg var fyrst opnaður í ársbyrjun 2001. Hann hefur verið uppfærður mörgum sinnum og efni hans aukið og bætt. Í desember 2008 var vefurinn uppfærður með nýju útliti. Um leið var sá hluti hans sem innihélt efni tengt bókunum Mályrkja I, II og III aðskilinn og efnið sett á nýjan vef sem kallaður er Mályrkjuvefurinn.


Tengdar vörur