1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Málun 1 – Fyrir 1. og 2. bekk

Málun 1 – Fyrir 1. og 2. bekk

Opna vöru
  • Höfundur
  • Guðný Þorsteinsdóttir
  • Upplestur
  • Ólafur Egill Egilsson
  • Myndefni
  • Shutterstock
  • Vörunúmer
  • MMS0227
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2014

Námsefni fyrir 1. og 2. bekk
Málun eða Paint er teikniforrit sem fylgir frítt með Windows stýrikerfinu.

Almennt um námsefnið
Um er að ræða tvö verkefni sem samanstanda af 3–4 stuttum kennslumyndböndum þar sem farið er í notkun á nokkrum helstu verkfærum í Málun. Hægt er að láta allan bekkinn horfa saman á hvert myndband af skjávarpa eða láta hvern nemanda fara í gegnum þau á sínum hraða. Gert er ráð fyrir að nemendur séu með Málun opið samhliða myndböndunum og prófi þær aðgerðir sem eru kynntar eftir
hvert myndband áður en lengra er haldið.

Mælt er með því að nemendur hafi áður lokið Málunarverkefnum, sem er að finna undir liðnum Tölvuleikni á safnsíðu upplýsingatækni hjá Menntamálastofnun, eða svipuðum verkefnum.
 


Tengdar vörur