1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Margt skrýtið hjá Gunnari – Vefvinnubók

Margt skrýtið hjá Gunnari – Vefvinnubók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kristín Gísladóttir
 • Upplestur
 • Halldór Gylfason
 • Myndefni
 • Halldór Baldursson
 • Vörunúmer
 • MMS0223
 • Útgáfuár
 • 2006

Verkefni á vef með smábókinni Margt skrýtið hjá Gunnari.

Verkefnin eru ætluð til að auka lesskilning barnanna og vekja áhuga þeirra á að skoða og læra ný orð og tjá sig í rituðu máli. Þau má leysa með því að skrifa í tölvunni eða prenta blaðið og skrifa textann á það.


Tengdar vörur