1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Norðurlönd –Gagnvirk rafbók

Norðurlönd –Gagnvirk rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kristín Snæland
 • Upplestur
 • Nanna Gunnarsdóttir
 • Myndefni
 • Ljósmyndir: Ýmsir, teikningar: Ingimar Waage, kort: Jean Pierre Biard.
 • Vörunúmer
 • 40024
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2015
 • Lengd
 • 72 bls.

Bókin Norðurlönd er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla.

 Í fyrri hluta bókarinnar er almenn umfjöllun um Norðurlöndin. Í seinni hlutanum er fjallað um einkenni hvers lands fyrir sig að Íslandi undanskildu.

Í hverjum kafla um löndin er m.a.fjallað um:

 • Landshætti og veðurfar
 • Atvinnuvegi og náttúruauðlindir
 • Stjórnarfar
 • Tungumál og trúarbrögð


Tengdar vörur