1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – Build Up 1 – Vinnubók

Portfolio – Build Up 1 – Vinnubók

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén o.fl.
 • Myndefni
 • Per Gustavsson o.fl.
 • Vörunúmer
 • 5106
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2000
 • Lengd
 • 96 bls.

Build Up 1 er vinnubók sem tilheyrir enskuefninu Portfolio.

Bókina er hægt að nota að lokinni yfirferð byrjunarefnisins (Speak Out, Work Out og My P.C. Build Up 1 skiptist í sex hluta. Í hverjum hluta eru samtöl, textar og æfingar á mismunandi þyngdarstigum. Í æfingunum gefast tækifæri til að æfa mismunandi málnotkun, t.d. að spyrja og svara spurningum, að lýsa hlutum, segja frá, útskýra og að skrifa ýmiss konar skilaboð. Málfræði er kynnt og æfð með því að beita málinu og með samræðum. Hlustunarefni fylgir. Ábendingar um kennslu er að finna í Portfolio – Teacher's Guide 2.


Tengdar vörur