1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – Build Up 2 – Vinnubók

Portfolio – Build Up 2 – Vinnubók

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén o.fl.
 • Myndefni
 • Per Gustavsson o.fl.
 • Vörunúmer
 • 5107
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2000
 • Lengd
 • 96 bls.

Vinnubók sem tilheyrir enskuefninu Portfolio.

 Bókina má nota að lokinni yfirferð á Build Up 1 ásamt textum úr Topic Books og blöðunum My PC. Bókin skiptist í sex hluta. Í hverjum hluta eru samtöl, textar, og æfingar á mismunandi þyngdarstigum. Hlustunarefni fylgir. Ábendingar um kennslu er að finna í Portfolio – Teacher's Guide 2.


Tengdar vörur