1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – Efni til ljósritunar 1

Portfolio – Efni til ljósritunar 1

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén, Ann Robinson Ahlgren, Almquist og Wiksell
 • Vörunúmer
 • 6022
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2005
 • Lengd
 • 128 bls.

Verkefni með Topic Books sem  eru röð þemahefta sem ætlað er að örva lestur nemenda á ensku.

 Heftin, sem eru átta, eru hluti enskuefnisins Portfolio fyrir 4.–7. bekk. Í Efni til ljósritunar 1 er að finna verkefnablöð úr fjórum fyrstu heftunum, A Year of Fun!, A World of Records!, Amazing Animals og Into Hobbies. Verkefnablöðin hafa að geyma ýmsar gerðir af lesskilningsverkefnum, Check your reading!, What´s the word?, Word search, Crossword puzzle, Match it! Missing words og True or false? Í verkefninu Do research eru nemendur hvattir til að sækja sér viðbótarupplýsingar á Netið. Að auki eru tillögur að smáverkefnum með langflestum textum í heftunum eða á hverju verkefnablaði í þessari bók. Nemendur eiga að nota málið á virkan og skapandi hátt. Svör við verkefnunum eru aftast í heftinu.

Athugið að efnið má finna inni á læstu svæði kennara.


Tengdar vörur