1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – My Portfolio Collection

Portfolio – My Portfolio Collection

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén,Laurie Gardenkrans
 • Myndefni
 • Per Gustavsson,Christina Andersson,Martin Hagrot,Sofia Scheutz
 • Þýðing
 • Björn Gunnlaugsson
 • Vörunúmer
 • 5103
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2000

My P.C. eru nemendablöð með stuðningsverkefnum. Blöðin eru hluti af enskuefninu Portfolio og hugsuð til að setja í safnmöppu með öðrum verkefnum sem nemandinn heldur til haga í möppunni.