Tímabundið er hægt að hlaða hljóðefninu niður með því að smella á hnappinn undir myndinni.
Hljóðbók með Out in Space sem er hluti af enskuefninu Portfolio.
Tilgangur með notkun textanna í kennslu er: - að kenna ný orð og orðasambönd í samhengi - að koma á framfæri upplýsingum og þekkingu með enskum textum - að efla trú nemenda á getu sinni til að lesa og skilja ensku - að sýna mismunandi einkenni einkenni málsins og kenna málfræði með tjáskiptum. Ábendingar um notkun Topic Books er að finna í kennsluleiðbeiningum með Portfolio. Teachers Guide 2, á bls. 8–9 og 22–26.