1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – Speak Out!

Portfolio – Speak Out!

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén og Laurie Gardenkrans
 • Myndefni
 • Per Gustavsson
 • Þýðing
 • Björn Gunnlaugsson
 • Vörunúmer
 • 5101
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2000
 • Lengd
 • 44 bls.

Leshefti með myndaopnum, söngvum, rímum, þulum, söngli (chants) samtölum og stuttum textum. Hver opna hefur sitt umfjöllunarefni eða þema þar sem gert er ráð fyrir að nemendur noti tungumálið, hvort sem er allur bekkurinn eða í hópum. Nemendur eru hvattir til að læra ensku og þjálfa framburðinn með leik, hreyfingu og söng. Hlustunarefni fylgir. Ábendingar um kennslu eru í Teacer’s Guide 1.