1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Portfolio – Teacher's Guide 1

Portfolio – Teacher's Guide 1

  • Höfundur
  • Cecilia Nihlén og Laurie Gardenkrans
  • Myndefni
  • Per Gustavsson
  • Þýðing
  • Björn Gunnlaugsson
  • Vörunúmer
  • 7671
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 1999
  • Lengd
  • 171 bls.

Kennsluleiðbeiningar með enskuefninu Portfolio. Þar eru ábendingar um hvernig á að vinna með grunnbækurnar í þessum námsefnisflokki, Speak Out, Work Out og My P.C. Hér er að finna grundvallarhugmyndir um málanám, en einnig margar aðferðafræðilegar tillögur um hvernig á að vinna ýmsar æfingar og verkefni. Einnig eru frumrit til ljósritunar og tveir ensk-íslenskir orðalistar og ýmislegt fleira.


Tengdar vörur