1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Portfolio – Work Out!

Portfolio – Work Out!

 • Höfundur
 • Cecilia Nihlén og Laurie Gardenkrans
 • Myndefni
 • Per Gustavsson
 • Þýðing
 • Björn Gunnlaugsson
 • Vörunúmer
 • 5102
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2000
 • Lengd
 • 92 bls.

Vinnubók með enskuefninu Portfolio. Æfingar í vinnubókinni tengjast textabókinni Speak Out. Færniþættirnir fjórir, hlustun, tal, lestur og ritun eru þjálfaðir og leikir og spil notuð til að auka orðaforðann. Málfræðinni eru gerð skil í léttum, eðilegum samræðum. Æfingarnar eru miserfiðar og eru stuðningur við vinnu nemenda í My Portfolio Collection. Aftast er orðalisti og mjög einfaldur málfræðikafli. Hlustunarefni fylgir. Ábendingar um kennslu eru í Teacher's Guide 1.


Tengdar vörur