Hluti af 8. þáttum um 20. öldina. Í myndinni er brugðið upp svipmyndum af helstu atburðum og áhrifamönnum í íslensku samfélagi á árunum frá 1971 til 1983. Auk sviptinga í stjórnmálum má þar nefna mál eins og útfærslu landhelginnar, eldgos í Vestmannaeyjum og ýmsa íþróttaviðburði.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.