Hluti af 8. þáttum um 20. öldina. Í þessum síðasta þætti myndaflokksins um Ísland á 20. öld er gerð grein fyrir helstu viðburðum í lok aldarinnar, frá 1991-2000. Brugðið er upp myndum af stjórnmálaleiðtogum og straumar og stefnur í atvinnulífi og menntamálum skoðaðar í ljósi samtímans.
Fræðslumyndir Menntamálstofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.