1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. SFA - Skólafærni

SFA - Skólafærni

Skólafærni athugun
Matstæki til að kanna þátttöku og færni í skólastarfi hjá 6-12 ára nemendum með sérþarfir.

SFA beinir sjónum að frammistöðu nemenda við ýmis viðfangsefni og fjölbreyttar aðstæður í skólanum. SFA er markbundið matstæki og tekur til athafna sem styðja við nám og félagsleg samskipti í skólanum. Kennarar sem og aðrir svara spurningalista um þátttöku, stuðningsþörf og færni nemandans.

SFA matstækið skiptist í þrjá meginhluta:

  • Þátttaka
  • Stuðningur við viðfangsefni
  • Færni við athafnir 
    (Coster, Deeney, Haltiwanger og Haley, 1998).
     

Panta: SFA - Skólafærni - Startpakki
Verð: 38.700 kr. 

PantaSFA - Skólafærni - Matshefti
Verð: 13.303 kr.

Matshefti SFA samanstendur af stuttum spurningalistum um frammistöðu nemenda við ýmis viðfangsefni í skólanum og þeir fagmenn sem koma að barninu í skólaumhverfinu fylla út matsheftið.