Skáldatími er röð sjálfstæðra þátta sem fjalla um þekkta íslenska samtímahöfunda. Höfundarnir greina frá sjálfum sér, starfi sínu og vinnubrögðum auk þess sem ljósi er brugðið á verk þeirra. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.