1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Sögur frá Íslandi – Vefur

Sögur frá Íslandi – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Lilja Margrét Möller og Þóra Kristindóttir
 • Upplestur
 • Valur Freyr Einarsson
 • Myndefni
 • Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
 • Þýðing
 • Svanhildur Kaaber
 • Vörunúmer
 • MMS0313
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2009

Vefurinn Sjö sögur frá Íslandi er einkum hugsaður fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku á mið- og unglingastigi. Honum er ætlað að efla orðforða og málvitund nemenda og fræða þá um land og þjóð. Hverri sögu fylgja nokkur gagnvirk verkefni og í kennaraefni eru viðbótarverkefni sem prenta má út að vild. Vefurinn hentar einnig öðrum nemendum sem hafa þörf fyrir að hlusta og lesa texta samtímis til að örva lestur og lestraráhuga. Sjö sögur frá Íslandi er þýðing á vefnum Iceland in English sem kom út hjá Menntamálastofnun árið 2006 en markmið hans er að æfa nemendur á miðstigi í grunnskóla í ensku.