Spotlight 8 er námsefni í ensku fyrir unglingastig.Í textabókinni eru fimm einingar eða kaflar. Tveir grunntextar eru í upphafi hverrar einingar og þar á eftir fylgja fjórir valtextar, svokallaðir cool reads. Að auki eru þrír kaflar sem fjalla um Svíþjóð, Bretland og Bandaríkin.
Það er hægt að fá bókina á úthlutun sem hljóðbók á diski/ mp3.
Lausnir við vinnubók eru á læstu svæði kennara.