1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Stefnan sett – Um náms- og starfsval

Stefnan sett – Um náms- og starfsval

 • Höfundur
 • Helga Helgadóttir
 • Myndefni
 • Rán Flygenring
 • Vörunúmer
 • 7008
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2011

Nemendamappa sem er einn hluti námsefnisins Stefnan sett! Um náms- og starfsval. Námsefnið skiptist í

• kennsluleiðbeiningar á vef
• verkefnablöð á vef
• möppu með nemendaspjöldum

Mappan er hugsuð til að nemendur geti safnað í hana fjölbreyttum gögnum sem þeir afla sér í námi sínu í náms- og starfsfræðslu en ábendingar um hvernig nota má efnið er að finna í kennsluleiðbeiningum á samnefndum vef. Á vefnum má einnig finna gagnvirka áhugakönnun, krækjur í heimasíður ýmissa stofnana og framhaldsskóla o.fl.