1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Stika 1b – Kennarabók

Stika 1b – Kennarabók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Bjørnar Alseth, Gunnar Nordberg og Mona Røsseland
 • Myndefni
 • Anne Tryti og Børre Holth
 • Þýðing
 • Hanna Kristín Stefánsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7428
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 144 bls.

Hægt er að nálgast rafræna útgáfu kennarabóka á læstu svæði kennara.

Tímabundið er hægt að nálgast bókina á rafrænu formi með því að smella á hnappinn fyrir neðan myndina.

Stika er námsefnisflokkur í stærðfræði fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er framhald af stærðfræðiflokknum Sproti sem er fyrir yngsta stig. Stika býður upp á sveigjanleika í stærðfræðikennslu með því að gefa kennurum möguleika á að nota mismunandi kennsluaðferðir.
Efni kennarabókar fylgir efnisþáttum nemendabókar. Fjallað er um mælingar, almenn brot, margföldun og deilingu og mynstur. 

Aftast í bókinni eru verkefnablöð til ljósritunar.