Námsefni þar sem nemendum á miðstigi er kennd undirstaða í stillingum á stýrikerfinu Windows 7. Verkefnin eru 15 og samanstanda af stuttum kennslumyndböndum.