Þú ert hér

Tak – Fyr løs - skapandi verkefni A - rafbók

Opna
  • Höfundur
  • Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen.
  • Myndefni
  • Halldór Baldursson.
  • Vörunúmer
  • 8529
  • Aldursstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2017

Námsefnið Tak er fyrir unglingastig grunnskóla, það samanstendur af kennslubók, hljóðbók, verkefnabók A og B, skapandi verkefnum, hlustunaræfingum ásamt kennsluleiðbeiningum.

Með hverju þema fylgja 3–4 skapandi æfingar til útprentunar. Þær eru merktar með tákni og nefnast Fyr løs, sem hægt er að þýða sem „láttu vaða“ og vísar í ósk höfunda um að nemendur þori að æfa sig í dönsku á skapandi og fjölbreyttan hátt.

Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen.


Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á