Kennarabókin hefur að geyma hugmyndir að fjölbreyttum viðfangsefnum og er mikil áhersla lögð á samþættingu ýmissa námsgreina. Þar er einnig að finna stutta umfjöllun um forsendur lestrarnáms, lestrarkennsluaðferðir og námsmat. Blaðsíður með leiðbeiningum eru settar með hverri opnu nemendabókarinnar.