1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Þjóðfélagsfræði – Hljóðbók

Þjóðfélagsfræði – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Garðar Gíslason
 • Upplestur
 • Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
 • Vörunúmer
 • 9076
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2010
 • Lengd
 • 540 mín.

Hljóðbók með kennslubókinni Þjóðfélagsfræði. Bókin er einkum ætluð elstu nemendum grunnskólans. Samkvæmt námskrá er gert ráð fyrir að nemendur sem eru að ljúka skyldunámi staldri við og íhugi stöðu sína, bæði gagnvart nánasta umhverfi, íslensku samfélagi og umheiminum öllum.

Bókin skiptist í fjóra hluta:

 • Sjálfsmyndin.
 • Réttindi og skyldur.
 • Hverjir ráða.
 • Samastaður í heiminum.Tengdar vörur