Námsefnið inniheldur fjórar klípusögur (sem eru lesnar) sem tengjast tölvu og netnotkun ásamt gagnvirkum verkefnum sem tengjast þeim. Sögurnar eru sagðar af ungri stelpu sem hefur gaman af tölvum en er líkt og flestir aðrir ekki alltaf með allar reglur á hreinu.