Markmið veftorgsins Upplýsingatækni er að sameina allt námsefni stofnunarinnar í upplýsingatækni á einn stað. Vefurinn inniheldur fjölbreytt verkefni ásamt kennsluleiðbeiningum. Undir flipanum Tölvufærni er að finna námsefni í ritvinnslu, margmiðlun og töflureikni.