1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Við lesum – Lestrarbók B – Vinnubók

Við lesum – Lestrarbók B – Vinnubók

 • Höfundur
 • Björgvin Jósteinsson, Helga Magnúsdóttir og Þóra Kristinsdóttir
 • Vörunúmer
 • 5113
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1976
 • Lengd
 • 48 bls.

Vinuubók með lestrarbókinni  Við lesum B

​Námsefnið Við lesum samanstendur af lestrarbókunum A og B, vinnubókum með þeim og kennsluleiðbeiningum. Hljóðaaðferðin er lögð til grundvallar þessu námsefni. Í Við lesum A eru allir stafirnir kynntir, bæði stórir og litlir, ásamt nokkrum orðmyndum. Í þessari bók eru þeir rifjaðir upp í stuttum textum. 


Tengdar vörur