1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Við spilum og leikum við litlu börnin

Við spilum og leikum við litlu börnin

 • Höfundur
 • Nina Sommerfeldt
 • Upplestur
 • Upptaka: Hilmar Sverrisson
 • Myndefni
 • Freydís Kristjánsdóttir
 • Þýðing
 • Linda Margrét Sigfúsdóttir, Nótnasetning: Vilhjálmur Guðjónsson
 • Vörunúmer
 • 7006
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2010

 Í þessari bók eru 10 leikir sem hafa það sameiginlegt að kenna börnum að greina mismunandi tónlist. Leikirnir hafa það markmið að börnin upplifi tónlistina í hreyfingu og leik.Texti bókarinnar er lesinn á milli tóndæmanna og nemendurnir ímynda sér hvað er að gerast í tónlistinni og leika það. Þetta örvar ímyndunaraflið, þjálfar einbeitingu og minni og allt fer það fram í leik. Bókinni fylgir geisladiskur með tónlistinni en einnig eru nótur fyrir þá sem vilja spila sjálfir. Textinn er lesinn milli tóndæmanna og börnin ímynda sér hvað er að gera í tónlistinni og leika það. Námsefnið er þýtt úr norsku.


Tengdar vörur