Orðalykill

Orðalykill er staðlað orðaforðapróf fyrir nemendur í 1.-10.bekk. Prófið er lagt fyrir hóp eða einstaklinga. Nemendur eiga að útskýra 55 orð listans. Viðmið er að finna í töflu.

Öll prófgögn Orðalykils má finna inni á læstu svæði kennara undir námsgreininni; íslenska.