1. Forsíða
  2. Ragnheiður Gestsdóttir

Ragnheiður Gestsdóttir

Ragnheiður Gestsdóttir er fædd 1953. Hún er með kennarapróf og háskólamenntun í bókmenntafræði við HÍ og í listasögu við Árósa-háskóla. Ragnheiður starfar nú sem rithöfundur og myndskreytir. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

Texti og myndskreytingar:

  • Ljósin lifna
  • Sköpunin
  • Það er leikur að læra. Meðhöfundur Ragnheiður Hermannsdóttir.
  • Ekki lengur Lilli
  • Valdi og Vaskur
  • Græni blýanturinn
  • Blái blýanturinn,
  • Ég þoli ekki bleikt

Myndskreytingar

  • Ritrúnarbækurnar eldri
  • Undrið
  • Á prjónunum

Textasöfnun, endursögn og frumsamdir textar:

  • Óskasteinn
  • Völusteinn,
  • Sögusteinn
  • Kaflar í íslensku fyrir 1.–2. bekk
  • Fjöldi íslenskuverkefna á vef Námsgagnastofnunar

Ritstjórn:

  • Lesum saman
  • Ljós heimsins
  • Brauð lífsins
  • Undrið

Viðurkenningar fyrir námsefni og önnur ritverk:

  • Verðlaun í samkeppni um létt lesefni á vegum Námsgagnastofnunar 1984 og 1986
  • Honorable mention Bratislava biennalinn 1986 (f. myndskreytingar)
  • Viðurkenningar IBBY 1991 og 2005
  • Íslensku barnabókaverðlaunin 1999
  • Verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkurborgar 1999 og 2001
  • Verðlaun Menntaráðs Reykjavíkurborgar 2005
  • Norrænu barnabókaverðlaunin 2005
  • Dimmalimm myndskreytingarverðlaunin 2009