1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Samræmd könnunarpróf

Af hverju samræmd könnunarpróf?

Tilgangur prófanna er að meta hvernig markmiðum aðalnámskrár hefur verið náð og veita endurgjöf til nemenda, foreldra, kennara, fræðsluyfirvalda. Með þessari endurgjöf er til dæmis hægt að fá upplýsingar um þekkingu og hæfni hvers nemanda, hvort breyta þurfi áherslum í námi, hvað þurfi að bæta og almennt hver séu gæði menntunar.


Dagsetningar skólaárið 2020 - 2021

Samræmd könnunarpróf verða haldin á sama tíma í öllum skólum. Hér má sjá dagsetningar samræmdra könnunarprófa sem lögð verða fyrir 4. og 7. bekk í september og október 2020 og 9. bekk í mars 2021.