Þú ert hér

Vegna samræmdra könnunarprófa 2018

Ýmsar upplýsingar varðandi fyrirlögn samræmdra könnunarprófa í 9. bekk í mars 2018


Dagsetningar skólaárið 2017 - 2018

Samræmd könnunarpróf verða haldin á sama tíma í öllum skólum. Hér má sjá dagsetningar samræmdra könnunarprófa sem lögð verða fyrir 4. og 7. bekk í september 2017 og 9. bekk í mars 2018