1. Forsíða
  2. Sigrún Björk Cortes

Sigrún Björk Cortes

Sigrún Björk Cortes er fædd árið 1963. Hún lauk stúdentsprófi  frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1983 og stundaði nám við enskudeild HÍ 1984–1987.Sigrún Björk lauk B.Ed. gráðu frá KHÍ 1993. Hún hefur einkum kennt á miðstigi grunnskóla og kennir nú við Salaskóla í Kópavogi.

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun

  • Allir spenntir, 2009. Umferðarfræðsla fyrir unglingastig. Fjölnota hefti ásamt kennsluleiðbeiningum á vef.
  • Á ferð og flugi í umferðinni,2009. Umferðarfræðsla fyrir miðstig. Vinnubók ásamt kennsluleiðbeiningum á vef.
  • Víkingaöld, árin 800–1050, Kennsluleiðbeiningar og verkefni á vef.