1. Forsíða
  2. Sigrún Löve

Sigrún Löve

Sigrún Löve er fædd 1942.  Hún er með kennarapróf frá stúdentadeild KÍ 1963. Sérkennarapróf Framhaldsdeild KHÍ 1984 ásamt fjölda námskeiða, einkum í sambandi við sérkennslu og ýmiss konar greiningar. Sigrún er komin á eftirlaun.

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun

  • Vinnubækur með bókunum Trú, Von og Kærleikur. Meðhöfundur: Guðfinna Guðmundsdóttir.
  • Markviss málörvun, þjálfun hljóðkerfisvitundar. Meðhöfundar Helga Friðfinnsdóttir og Þorbjörg Þóroddsdóttir.
  • Listin að lesa og skrifa. Tíu bækur ásamt fjölda örbóka.
  • Loftur og gullfuglarnir. Vinnubók. Meðhöfundur Arnheiður Borg.
  • Íslenska í 1. og 2. bekk. Handbók kennara, bls. 57–64 kafli um Listina að lesa og skrifa –hljóðaaðferð: Meðhöfundur Arnheiður Borg.