Símatímar fagráðs

Opinn símatími fagráðs eineltismála er annan hvorn miðvikudag kl. 14:30-15:30 í síma 514 7500.

Aðili úr fagráði eineltismála er til viðtals og veitir almenna ráðgjöf í eineltismálum sem varða nemendur í grunn- og framhaldsskólum.  Símaviðtalstímar fagráðs verða annan hvorn miðvikudag sem hér segir:

27. janúar 2021

10. febrúar 2021

Ekki er innheimt gjald fyrir þjónustuna.