Símatímar fagráðs

Opinn símatími fagráðs eineltismála er annan hvorn miðvikudag kl. 14:30-15:30 í síma 514 7500.

Frá og  með 19. október 2020 verður aðili úr fagráði eineltismála til viðtals og veitir almenna ráðgjöf í eineltismálum sem varða nemendur í grunn- og framhaldsskólum.  Símaviðtalstímar fagráðs verða annan hvorn miðvikudag sem hér segir:

21. október 2020

4. nóvember 2020

18 nóvember 2020

2. desember 2020

16. desember 2020

30. desember 2020.

Ekki er innheimt gjald fyrir þjónustuna.