1. Forsíða
  2. Sólrún Harðardóttir

Sólrún Harðardóttir

Sólrún Harðardóttir er fædd 1964. Hún er grunnskólakennari með framhaldsmenntun (MEd) í námsefnisgerð og notkun miðla í kennslu. Sólrún starfaði sem verkefnastjóri hjá Háskólanum á Hólum og námsefnishöfundur. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Vasareiknar. 1990
  • Náttúran allan ársins hring. 1995.
  • Náttúran allan ársins hring - kennsluleiðbeiningar. 1996.
  • Náttúran allan ársins hring – hljóðbók. 1998.
  • Komdu og skoðaðu himingeiminn ásamt kennsluleiðbeiningum og ítrarefni. 2002.
  • Komdu og skoðaðu hafið ásamt kennsluleiðbeiningum og ítrarefni. 2005.
  • Lífríkið í sjó. 2005.
  • Lífríkið í sjó – kennsluleiðbeiningar. 2006.
  • Lífríkið í sjó – hljóðbók. 2006.
  • Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera ásamt Hrefnu Sigurjónsdóttur. 2006.
  • Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera – kennsluleiðbeiningar og vefefni ásamt Hrefnu Sigurjónsdóttur. 2007.
  • Fuglavefurinn [fróðleikshluti]. 2007. Skoða Fuglavef
  • Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti ásamt Sigrúnu Helgadóttur. 2009.
  • Hornsíli – þemahefti fyrir miðstig. 2010.
  • Líf á landi. 2012.
  • Líf á landi – kennsluleiðbeiningar. 2012.

Viðurkenningar: 

Íslensku menntaverðlaunin 2006