1. Forsíða
 2. Þórey Mjallhvít - Teiknari

Þórey Mjallhvít - Teiknari

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir er fædd 1980. Hún er með BA gráðu í hreyfimyndagerð. Þórey Mjallhvít er sjálfstætt starfandi myndskreytir og hreyfimyndagerðamaður. Starfar einnig sem leiðbeinandi í Myndlistaskólanum í Reykjavík. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

 • Vefur á ensku fyrir krakka, Iceland in English, myndefni.
 • Vefur á ensku fyrir unglinga, Think about it, myndefni.
 • Vefur fyrir krakka um reikning, Prósentur, myndefni.
 • Vefurinn Sögur frá Íslandi, myndefni.
 • Leiklistasöguvefurinn, myndskreytingar.
 • Trunt, trunt og tröllin, myndskreytingar.
 • Íslenska í 1. og 2. bekk – Handbók kennara, myndskreytingar.
 • Sögueyjan 1, myndskreytingar.
 • Sögueyjan 2, myndskreytingar.
 • Sögueyjan 3, myndskreytingar.
 • Tænk, ásamt vinnubók.