1. Forsíða
  2. Þórey Sigþórsdóttir

Þórey Sigþórsdóttir

Þórey Sigþórsdóttir er fædd árið 1965. Hún hefur lokið kennsluréttindanámi frá LHÍ. Einnig hefur hún stundað nám við Leiðsöguskóla Íslands, ATP Central School of Speech and Drama og Leiklistarskóla Íslands. Þórey stundaði raddþjálfun hjá Nadine George Voice Studio International. Þórey starfar sem leikkona, leiklistarkennari við Austurbæjarskóla, kennari við LHÍ og raddþjálfari. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Leikur, sköpun, tjáning. Handbók í leiklistarkennslu.