1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Alþjóðleg verkefni
  4. YouthWiki - upplýsinganet

YouthWiki - upplýsinganet

YOUTH WIKI er verkefni á vegum EACEA með áherslu á stöðu æskulýðsmála í Evrópu sem var sett á laggirnar árið 2015. Verkefnið á rætur sínar að rekja til ársins 2013 en vegna aukins fjölda flóttamanna í álfunni var ákveðið að leggja áherslu á málaflokkinn. Mikilvægt þykir að kortleggja skipulagt æskulýðsstarf í Evrópu og þá möguleika sem eru í boði fyrir þá sem standa utan kerfis.

Landskrifstofa hvers þátttökulands safnar saman og miðlar upplýsingum um æskulýðsmál auk þess sem hún aðstoðar við greiningu og úrvinnslu gagna. Upplýsingar þessar eru mikilvægar, ekki síst fyrir stefnumótandi aðila í æskulýðsmálum í Evrópulöndum.