Sögur - samstarfsverkefni MMS og KrakkaRÚV

Sögur er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, KrakkaRÚV og samtakanna Sögur - samtök um barnamenningu. Markmið samstarfsins er að framleiða efni er hvetur krakka á aldrinum 6-12 ára til aukins lestur og skapandi skrifa.