Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 9. bekk 2019
Vikudagur |
Dagsetning |
Bekkur |
Námsgrein |
Mánudagur |
11. mars 2019 |
9. bekkur |
íslenska |
Þriðjudagur |
12. mars 2019 |
9. bekkur |
stærðfræði |
Miðvikudagur |
13. mars 2019 |
9. bekkur |
enska |
Próftími er tvær og hálf klukkustund í 9. bekk.
Skólar geta haldið tvær lotur hvern dag og skipuleggur skólastjóri hvenær hver nemandi þreytir próf. Hefst fyrri lota almennt að morgni.