Hér er hægt að skoða eldri samræmd könnunarpróf fyrir alla árganga frá árunum 2013 til 2015 og próf í 4. og 7. bekk frá 2016 og 2017.
Samræmt könnunarpróf var ekki haldið á unglingastigi 2016. Próf sem voru lögð fyrir unglingastig 2017 og 2018 verða í notkun enn um sinn og því eru prófatriði á þeim ekki verið birt opinberlega.