1. Home
  2. Dagur stærðfræðinnar | 14. mars 2021

Dagur stærðfræðinnar | 14. mars 2021

Vakin er athygli á alþjóðadegi stærðfræðinnar á Pí deginum 14.mars sem jafnframt er alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar. Á aðalfundi Flatar, félags stærðfræðikennara, árið 2019 var tekin sú ákvörðun að dagur stærðfræðinnar á Íslandi yrði framvegis á Pí deginum líkt og í öðrum ríkjum.

Þemað í ár er Stærðfræði fyrir betri heim, Mathematics for a Better World.

Hér er vefur á vegum International Mathematical Union í tilefni dagsins.

skrifað 24. FEB. 2021.