Gefin hefur verið út ný útgáfa af kennslubókinni Frelsi og velferð en efni hennar nær frá lokum seinni heimsstyrjaldar til dagsins í dag.
Æskilegt er að kennarar skipti út bókinni í heild sinni þar sem ekki er hægt að kenna saman eldra efnið og það nýja.
Uppfærsla og og endurskoðun var í höndum Hilmars Þórs Sigurjónssonar.
Unnið er að uppfærslu á hljóðbókinni til samræmis við breytingar á efninu.