Nú stendur íslenskum grunnskólum til boða frír aðgangur að vefnum LiteracyPlanet sem inniheldur fjölbreytt verkefni í ensku, s.s. ritun, hlustun, málfræði og lestur, ásamt leikjum.
Aðgangurinn verður opinn næstu tvo mánuði.
Innskráning á vefinn fer fram hér.
Við minnum á Fræðslugáttina þar sem má finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu.