1. Home
  2. Íslendingaþættir | Nýtt námsefni

Íslendingaþættir | Nýtt námsefni

Íslendingaþættir eru stuttar frásagnir frá miðöldum en hér hafa þættirnir verið einfaldaðir og gerðar orðskýringar, verkefni og umræðuefni.

Í sama bókaflokki eru Íslendingasögurnar vinsælu, Gísla saga, Laxdæla saga, og Kjalnesinga saga, endursagðar fyrir unglinga.  

Efnið samanstendur af lestrarbókum, rafbókum, hljóðbókum og kennsluleiðbeiningum á vef.

skrifað 11. SEP. 2020.