1. Home
  2. Kennaraspjall: Skriftarkennsla og kennsla í notkun lyklaborðs

Kennaraspjall: Skriftarkennsla og kennsla í notkun lyklaborðs

Álit og vangaveltur kennara eru mikilvægt innlegg í þróun námsgagna hjá Menntamálastofnun en fyrr á árinu átti starfsfólk Menntamálastofnunar gott spjall við 30 kennara um stöðu skriftarkennslu og kennslu í notkun lyklaborðs.

Niðurstöður úr spjallinu okkar má finna í þessari samantekt og ljóst að nú sem fyrr að ekki er komið að tómum kofanum þegar rætt er við kennara.

 

skrifað 21. MAí. 2021.