Góður orðaforði og þekking á aðferðum sem góðir lesarar nota í glímu sinni við texta hafa mikla þýðingu fyrir lesskilninginn.
Á Læsisvefnum er að finna stutta og aðgengilega umfjöllun um tengsl orðaforða og lesskilnings og ýmsar aðferðir sem kenna má nemendum svo þeir geti eflt lesskilning sinn. Við mælum sérstaklega með aðferðinni Skrítin og skemmtileg orð sem hentar vel til efla orðavitund nemenda og kveikja áhuga þeirra á nýjum orðum – gaman og gott að byrja þar!