1. Home
  2. Lausnir komnar á læst svæði

Lausnir komnar á læst svæði

Lausnir með verkefnum Íslendingaþátta hafa nú verið settar inn á læst svæði kennara. 

Íslendingaþættir eru stuttar frásagnir frá miðöldum. Hér hafa þættirnir verið einfaldaðir og gerðar orðskýringar, verkefni og umræðuefni.

Fyrstu fjórir þættirnir eru jafnframt birtir í enn einfaldari útgáfu. Ragnar Ingi Aðalsteinsson sá um þessa útgáfu. 

Íslendingaþættir eru einnig aðgengilegir sem rafbók og hljóðbók auk þess sem kennsluleiðbeiningar fylgja með. 

Í þessum flokki hafa verið gefnar út Gísla saga, Laxdæla saga og Kjalnesinga saga.

skrifað 30. JAN. 2020.