1. Home
  2. Námsefni í íslensku - Leynifundur í Lissabon

Námsefni í íslensku - Leynifundur í Lissabon

Leynifundur í Lissabon tilheyrir flokknum auðlesnar sögubækur á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 7.- 10. bekk.

Sagan gerist þegar Katla fer með pabba sínum til Lissabon og lendir í tímaflakki. Hún er ekki viss hvort og hvernig hún kemst aftur til nútímans.

 

skrifað 13. NóV. 2019.