1. Home
  2. Námsefni í stærðfræði - Margföld vandræði

Námsefni í stærðfræði - Margföld vandræði

Margföld vandræði er lestrarbók fyrir byrjendur í lestri um stærðfræðitengd viðfangsefni. Í bókinni er fjallað um margföldun. 

Maggi kemst að því hvernig óhreinn borðbúnaður getur margfaldast þegar hann reynir að komast hjá því að þvo upp.  

Sagan tengir stærðfræði við daglegt líf nemenda á skemmtilegan hátt. Bókin nýtist kennurum við kennslu á nýju viðfangsefni og einnig nemendum við lestrarþjálfun. 

Efnið samanstendur af nemendabókrafbókhljóðbók og tveimur verkefnum á vef (Margföldun 1 og Margföldun 2)

skrifað 19. NóV. 2019.